VÖRURNAR
Og galdurinn á bakvið virknina
Jurtir hafa frá fornu fari verið notaðar til lækninga. Allar vörur frá Villimey eru unnar úr villtum íslenskum jurtum sem eru handtíndar í hreinni náttúru Vestfjarða þegar virkni þeirra er hvað mest.
versla lesa nánar
Edikin okkar tvö
Hvannar Galdur og Birki Galdur eru öll alveg sérstaklega góð heilsunni og frískandi út í klakavatn.
Vissir þú að eitt skot af eplaediki að morgni getur hjálpað til við þyngdarlosun og lækkun á blóðsykri?
Birki Galdur og Hvannar Galdur eru bæði með sína sérstöðu, en eiga það þó sameiginlegt að vera lífrænt vottuð.
versla